Arnar Sverrisson skrifar: Auðlindir og auðlegð Miðausturlanda, Litlu-Asíu og Arabíuskagans, hefur löngum haft sterkt aðdráttarafl á Vesturlandabúa. Fyrir hartnær tíu öldum gerðu ríki Vestur-Evópu og kaþólska kirkjan fyrstu atlögu að íbúum þessara svæða, drápu, rændu og rupluðu. Sú herför er þekkt sem krossferðirnar. Um Miðausturlönd og Kákasus hafa legið þjóðleiðir verslunar og menningar frá fornu fari. Silkivegurinn (silkivegirnir) tengdi Asíu … Read More
Bíó fyrir blinda og sjónskerta í Bíó Paradís á morgun
Fréttatilkynning frá Bíó Paradís: Sunnudagurinn 15. október er alþjóðlegur dagur hvíta stafsins, og af því tilefni efnir Blindrafélagið til bíósýninga í samstarfi við Bíó Paradís sunnudaginn 15. október. Myndirnar sem sýndar verða eru Apastjarnan klukkan 15:00 og Svar við bréfi Helgu klukkan 17:00. Það sem er sérstakt við þessar sýningar er að þær munu vera sýndar með sjónlýsingu. Sjónlýsing er leið til að lýsa með orðum því sem fyrir augu ber … Read More
Kom að ungum drengjum skiptast á að „sjúga typpið“ á bekkjarfélaga í Salalaug
Maður sem ekki vill láta nafn síns getið, greinir frá því á facebook að hann hafi komið að 8-9 ára gömlum drengjum vera að „sjúga typpið“ á bekkjarfélaga sínum. Atvikið átti sér stað í Salalaug í Kópavogi í þarsíðustu viku, og voru drengirnir að koma úr skólasundi. Maðurinn segist hafa verið að þurrka á sér hárið sér þegar að hann … Read More