Glæpur Samtakanna 78 óupplýstur

frettinInnlent, Páll Vilhjálmsson1 Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Samtökin 78 kærðu til lögreglu líkamsárás þriðjudaginn 26. september. Jafnframt kæru til lögreglu tilkynntu Samtökin 78 glæpinn með Facebook-færslu. RÚV segirdaginn eftir atvikið Ráðstefnugestur Samtakanna 78 var fluttur á slysadeild eftir líkamsárás í miðborginni í gærkvöld. Lögregla var kölluð til. Samtökin greina frá þessu í færslu á Facebook og segja að líðan mannsins sé eftir atvikum. Maðurinn var … Read More

30% demókrata „nokkuð líklegir“ til að kjósa Trump til forseta – og 50% svartra kjósenda

frettinErlent, KosningarLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Skoðanakönnun Rasmussen sem gerð var dagana 2.-4. október 2023 sýnir aukið forskot Trump forseta í kosningunum 2024. Könnunin leiddi í ljós að 38% kjósenda eru „mjög líklegir“ til að kjósa Trump forseta og 15% „nokkuð líklegir“ sem gerir samtals 53%. Tölur í könnuninni sýna, að Trump forseti er að rjúfa múra sem venjulega standa í vegi forsetaframbjóðenda … Read More

„Algjör þvæla” að Rússar hafi verið innblandaðir í árás Hamas á Ísrael

frettinErlent, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Fullyrðingin að Rússland sé á einhvern hátt innblandað í hryðjuverkaárás Hamas á Ísrael er „algjör þvæla” að sögn sendiherra Ísraels í Moskvu, Alexander Ben Zvi. Sænski miðilinn Swebbtv greinir frá. Volodymyr Zelenskí, forseti Úkraínu, hefur ítrekað sakað Rússa um að eiga aðild að árásum Hamas á Ísrael. Rússar vilja koma heiminum úr jafnvægi, að sögn Zelenskí. Rússnesk … Read More