Kristinn Guðnson blaðamaður á Dv hefur engar fréttir að segja

frettinHelga Dögg Sverrisdóttir, Innlent1 Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Þegar blaðamenn vita ekki hvað skal skrifa um velta þeir sér upp úr gömlum fréttum og reyna að krydda þær með samsæriskenningu. Þetta má sjá hjá blaðamanni Dv, Kristni Guðnasyni. Hann telur sig færa þjóðinni fréttir þegar hann segir mig sakaða um hatursorðræðu. Það vill þannig til að enginn hefur getað bent á meinta hatursorðræðu né … Read More

Vandamál sem koma upp og vandamál sem menn búa til

frettinGeir Ágústsson, InnlentLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Vandamál má í grófum dráttum flokka í tvo hópa: Þau sem menn búa til sjálfir, t.d. með því að gera eitthvað (eða sleppa því) sem hefur fyrirsjáanlegar afleiðingar Þau sem koma upp af ástæðum sem erfitt er að ráða við (t.d. loftsteinn úr himnum) Sum vandamál falla í báða hópa. Sem dæmi má nefna verðbólguna. Bæði stafar … Read More

Liðsmenn Hamas á Íslandi

frettinBjörn Bjarnason, Innlent10 Comments

Björn Bjarnason skrifar: Það eykur enn á dapurleg örlög Palestínumanna að eiga svo ömurlega talsmenn í lýðfrjálsum löndum þar sem auðvelt er að sannreyna blekkingariðjuna og falsið. Þeir sem hér ganga fram fyrir skjöldu til að bera blak af hryllingsverkum hryðjuverkamanna Hamas í byggðum Ísraela nálægt Gaza-svæðinu fyrir tæpri viku ættu að skýra hvers vegna engir nema harðstjórarnir í Íran … Read More