Perluhöfn og Hamas, pólitík launsáturs

frettinErlent, Páll Vilhjálmsson, Pistlar2 Comments

Páll Vilhjálmsson skrifar: Árás Japana á Perluhöfn 7. desember 1941 breytti gangi seinna stríðs. Bandaríkin hrukku í stríðsgír. Fjórum árum síðar blasti við ósigur Þjóðverja í Evrópu og Japana í Asíu. Árás Japana var úr launsátri og, séð í baksýnisspegli, gerð af sjálfsmorðshvöt. Bandaríkin máttu vita að keisarastjórnin í Tokyo bruggaði launráð. Árás Hamas á Ísrael sl. laugardag, 7. október, var … Read More

Bjarni Ben segir af sér – yfirlýsingin í heild sinni

frettinInnlendar1 Comment

Bjarni Bene­dikts­son, fjár­mála- og efna­hags­ráðherra, seg­ir af sér embætti fjármálaráðherra í kjöl­far álits Umboðsmanns Alþing­is um söl­una á hlut rík­is­ins í Íslands­banka. Bjarni boðaði til blaðamanna­fund­ar í fjár­mála- og efna­hags­ráðuneyt­inu í morgun. Bjarni sagði mikilvægt að skapaður yrði friður um verkefni fjármálaráðuneytisins. Önnur verkefni, önnur en salan á Íslandsbanka, þyrftu sína athygli. „Það er af þessari ástæðu sem ég hef … Read More

Yfirvöld í Pakistan hyggjast senda hátt í tvær milljónir ólöglegra innflytjenda úr landi

frettinErlent, Ingibjörg GísladóttirLeave a Comment

Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Netanjahu hefur sett Ísraelsmönnum það markmið að taka til á Gaza og senda Hamas, Islamic Jihad og aðra hryðjuverkahópa út í ystu myrkur. Hann ráðleggur íbúum Gaza að koma sér burtu. Trúlega eru opin smyglgöng til Sínaískagans, allar þessar eldflaugar spruttu ekki bara upp úr jörðinni. Annars staðar á jarðarkringlunni hefur hátt í tveggja milljóna hópur fengið … Read More