Geir Ágústsson skrifar: Um daginn tókst hópi félagsmanna í Bandalagi kennara á Norðausturlandi, BKNE, að losa sig við formann sinn. Í heiðarlegri frétt DV er réttilega komið auga á að ástæðan eru skrif og afstaða formannsins fráfarandi til heilaþvottar á börnum, í boði kennara. Ekkert um vanrækslu, nema síður sé: „Helga Dögg gerði margt gott í sínu starfi fyrir BKNE en …“ Lögfræðiálit … Read More
„Allah er mikill” – Gyðingaveiðar í Rússlandi
Gústaf Skúlason skrifar: Á sunnudagskvöld ók mikill mannfjöldi um í leit að gyðingum í múslimska undirlýðveldinu Dagestan í Rússlandi. Í myndskeiðum sem dreift hefur verið á samfélagsmiðlum má sjá mannfjöldann hrópa „Allahu akbar“ – Guð er mikill – og ráðast inn á flugvallarsvæði og rannsaka farþega í leit að Ísraelum/gyðingum. AP fréttastofan greinir frá því, að mörg hundruð manns hafi … Read More
Engar heimildir sóttvarnalæknis
Geir Ágústsson skrifar: Um daginn komst sóttvarnalæknir framhjá að þurfa að svara erfiðum spurningum með því að ásaka aðra um að vísa ekki í neinar heimildir. Einstaklingar úti í bæ þurfa sem sagt að vekja athygli fjölmenns, opinbers embættis á rannsóknum sem birtast í alþjóðlegum vísindaritum. Ég er viss um að við þeirri bón sóttvarnalæknis verði brugðist. Sóttvarnalæknir kynnir sér vonandi þessar rannsóknir … Read More