Gústaf Skúlason skrifar:
Áhorfendur í Suður-Karólínu fögnuðu Trump forseta á laugardaginn þegar hann gekk inn á Williams-Brice leikvanginn aðeins nokkrum mínútum fyrir upphaf leiksins. Henry McMaster ríkisstjóri og aðstoðarríkisstjórinn Evette hittu Trump forseta á leik keppinautanna Clemson og Suður-Karólínu.
Fólkið í Palmetto State fagnaði 45. Bandaríkjaforseta innilega. Eftir komuna gengu Trump forseti og Henry McMaster, ríkisstjóri Suður-Karólínu, inn á völlinn til að kasta mynt. Fagnaðarhrópum áhorfenda ætlaði aldrei að linna eins og sjá má og heyra á meðfylgjandi myndskeiðum.
Fagnaðarlætin má sjá hér neðar:
Hero’s welcome for President Trump at the Palmetto Bowl.
— James Blair (@JamesBlairGOP) November 26, 2023
South Carolina is Trump Country. pic.twitter.com/7GtQWYJYPc
BREAKING: President Trump has arrived at the Palmetto Bowl in SC.
— Ryan Fournier (@RyanAFournier) November 26, 2023
The people love him! pic.twitter.com/XEAW9KkpSR
For anyone trying to claim South Carolina would boo Trump...please enjoy 2 solid minutes of deafening cheers for our POTUS pic.twitter.com/uGOjs30pCQ
— Randy the Savage (@reannadilley) November 26, 2023
One Comment on “Mikill mannfjöldi fagnaði Trump þegar hann gekk inn á leikvanginn”
Vonandi er þarna á ferð næsti forseti Bandaríkjanna.