Hátæknibúnaður sem prentar út í plasti og málmi tekinn í notkun hjá N.Hansen á Akureyri

frettinInnlent, TækniLeave a Comment

Á heimasíðu Samherja er greint frá umsvifamiklu fyrirtæki á Eyjafjarðarsvæðinu í kaupum á þjónustu, hvort sem um er að ræða fyrir landvinnslur félagsins eða togaraflotann. Kristján Vilhelmsson framkvæmdastjóri útgerðarsviðs Samherja segir Eyjafjarðarsvæðið vel þekkt sem þekkingarsetur í haftengdri starfsemi og Samherji leggi áherslu á samvinnu um þróun og hönnun sértækra tæknilausna. Samherji er helsti viðskiptavinur vélaverkstæðis N.Hansen á Akureyri, sem … Read More

Eldgos: „erum komin í það viðbragð að rýma Svartsengi, Bláa lónið og Grindavík“

frettinInnlentLeave a Comment

„Við erum komin í það viðbragð að rýma Svartsengi, Bláa lónið og Grindavík ef við höfum einhvern grun um að gos sé í aðsigi. Ekki bíða þar til gos er hafið,“ segir Þorvaldur Þórðarson, prófessor í eldfjalla- og bergfræði við Háskóla Íslands, í samtali við Víkurfréttir. Hann hefur áhyggjur af þeirri stöðu sem upp er komin og segir að það … Read More

Mjög alvarlegt að meginstraumsmiðlar þegi yfir alræðisyfirtöku WHO

frettinGústaf Skúlason, Heilbrigðismál, WHO1 Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Heimsfaraldurslögin og reglubreytingarnar á alþjóðlegum heilbrigðisreglugerðum, sem WHO er að innleiða, eru það stærsta sem hefur gerst í Svíþjóð síðan landið gekk með í ESB. En að þessu sinni er engin umræða um málið heldur ríkir algjör þögn. „Það er virkilega alvarlegt” segir sænska þingkonan Elsa Widding í viðtali við Swebbtv. Hvernig er staðan í áformum Alþjóðaheilbrigðismálastofnunar … Read More