Skýr skilaboð Elon Musks til auglýsenda sem svíkja X vegna rétttrúnaðar

frettinErlent, Gústaf Skúlason1 Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Elon Musk hefur engan áhuga á að smjaðra fyrir auglýsendum sem yfirgefa X (áður Twitter). Í viðtali við Andrew Ross deilir hann hugsunum sínum og tjáir sig vægast sagt bæði skýrt og heilshugar um stóru rétttrúnaðarfyrirtækin sem reyndu að fá hann til að gerast meðvirkan við að ritskoða fólk. Í viðtali við Andrew Ross á „DealBook Summit” … Read More

Ofsóknir þá og nú

frettinErlent, Hallur Hallsson, Stríð1 Comment

Hallur Hallsson skrifar: Vinstri menn okkar tíðar styðja ofbeldissveitir Hamas sem 7. október myrtu á annað þúsund Ísraela, börn, konur og menn. Hamas hefur strengt þess heit að útrýma ísraelsku þjóðinni, hrekja ísraela í hafið. Ísraelska þjóðin verðskuldar ekki ofsóknir, fremur en arabar í Palestínu. Hamas kúgar eigin þegna. Af þessu tilefni er vert að minnast að fyrir 90 árum … Read More

Tyrkland vill fá F-16 flugvélar fyrir að samþykkja NATO-aðild Svíþjóðar

frettinErlent, Gústaf Skúlason, NATÓLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Valdaelítan í Svíþjóð heldur áfram að sækjast eftir aðild að hernaðarsamtökum Nató undir forystu Bandaríkjanna. En það sem Tyrkir vilja í raun og veru til að klára aðildarumsóknina er að geta keypt F-16 vélar frá Bandaríkjunum. Tobias Billström utanríkisráðherra Svíþjóðar staðfestir, að málin tengjast á augljósan hátt, segir í frétt SVT. Í sumar tilkynntu sigri hrósandi fjölmiðlar … Read More