Eldgos hafið á Reykjanesi

frettinInnlent2 Comments

Eld­gos er hafið á Reykja­nesskaga, samkvæmt vefmyndavél mbl virðist gosið hafa byrjað við Þorbjörn eða Svartsengi.

Eins og sést á myndskeiði hér neðar, virðist um nokkuð stórt gos að ræða.

Uppfært:

Eldgos nærri Grindavík – Gossprungan orðin 4 kílómetrar

Eldgos hófst milli Sýlingarfells og Hagafells upp úr klukkan tíu í kvöld. Skjálftahrina hófst í kvikuganginum norður af Grindavík um klukkan níu í kvöld.

  • Hætta á að hraun renni til Grindavíkur segir Kristín Jónsdóttir
  • Versta mögulega staðsetning segja Þorvaldur Þórðarson og Benedikt Ófeigsson
  • Neyðarstigi lýst yfir
  • Lögreglustjórinn á Suðurnesjum segir að enginn eigi að vera í hættu
  • Reykjanesbraut hefur verið lokað og fólk er beðið að rýma hana

2 Comments on “Eldgos hafið á Reykjanesi”

  1. Sennilega frímúrara sýning eins og allar aðrar sýningar, til að stjórna heilabúinu í ykkur. Og gera það að atvinnu. Allir að græða á því að ljúga, eins og af covid kjaftæðinu. Jarðskjálfta kjaftæði, til að ganga úr skugga um, hvort þeir eigi ekki annarra manna hús. Jú, allir yfirgáfu hús sín eins og sannir þrælar.

  2. Trumpet, ég er nú ekki alveg sammála þessu hjá þér með íbúa Grindavíkur, þessi umbrot eru mjög hættulega nálægt bænum og það er eðlilegt að passa vel uppá íbúanna.

    Enn siðblind stjórnvöld huguðu fyrst að vinum sínum, eigendum virkjanninar og Bláa lónsins í stað þess að standa þétt að baki íbúunum.
    Það átti að gefa eigendum HS orku úrslita kosti að kosta byggingu varnagarðana úr eigin vasa eða leisa til sín virkjuninna. Almenningur átti ALDREI að borga krónum í þessum varnargörðum einkafyrirtækisins og hvað þá að bjarga þessu Bláa lóni sem getur ALDREI flokkast sem innviður!

Skildu eftir skilaboð