Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Að þessu sinni fær Kristján Hreinsson skáld orðið. Margt sem hann segir á við um bloggara. Kennarar hafa verið duglegir að opinbera lélegan lesskilning þegar þeir tjá sig um greinar og pistla sem ég hef skrifað. Kannski ekki undra að PISA komi út eins og hún gerir hjá nemendum. Sé kennari ekki betri í lesskilningi en raun … Read More
Þurfum að taka ábyrgð á frelsi okkar ef við viljum vera frjáls
Gústaf Skúlason skrifar: Fáir hafa látið jafn mikið að sér kveða að undanförnu í lýðveldismálum okkar Íslendinga en Arnar Þór Jónsson sem hætti dómarastörfum til að gerast ötull talsmaður lýðveldisins Íslands. Arnar var í viðtali hjá netútvarpinu okkar og má hlýða á viðtalið með því að smella á spilarann að neðan. Arnar segir stöðu fullveldismála þjóðarinnar grafalvarlega og hvetur landsmenn … Read More
Heimsmálin: þriðji þáttur
Gústaf Skúlason skrifar: Í nýjum þætti Heimsmálanna ræddu þau Margrét Friðriksdóttir og Gústaf Skúlason um málin sem hæst ber á góma fyrir þessi áramót. Meðal annars var stríð Ísraels gegn Hamas til umræðu en nýlega fundu ísraelskir hermenn sjálfsmorðssprengjuvesti ætluð börnum í einu víghreiðri hryðjuverkamannanna. Hryðjuverkamennirnir svífast einskis og senda börn og konur í dauðann í því óhugnanlega heilaga stríði … Read More