Gústaf Skúlason skrifar: Rafknúin farartæki hafa næstum 80% meiri vandamál og eru almennt óáreiðanlegri en bílar sem knúnir eru með hefðbundnum brunahreyflum. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn frá bandarískum neytendasamtökum sem ekki eru rekin í hagnaðarskyni. Nýjasta skýrsla „Consumer Reports” kom samtímis og bílakaupendur í Bandaríkjunum geta nýtt sér alríkisskattafslátt að verðmæti allt að $7.500 við kaup á rafbíl. … Read More
Samtök loftslagsaðgerðasinna flokkuð sem „glæpasamtök“ af þýskum dómstól
Gústaf Skúlason skrifar: Þýski loftslagshamfarahópurinn Síðasta kynslóðin, „Die Letzte Generation” – DLG, hefur verið skilgreindur sem glæpasamtök af svæðisdómstóli í München, samkvæmt yfirlýsingu sem dómstóllinn gaf út í síðustu viku. Ákvörðunin um að skilgreina aðgerðasinnahópinn DLG sem glæpasamtök kom þrátt fyrir fleiri kvartanir og andmæli meðlima hópsins vegna húsleitana og halds á gögnum. Dómurinn vísaði kærunum frá með þeim rökum, … Read More
Hamingjuskipti Miðflokks og Vinstri grænna – þögul umpólun
Páll Vilhjálmsson skrifar: Á einu ári stekkur Miðflokkurinn úr 3,4 prósent fylgi í þjóðarpúlsi Gallup í 9,4 prósent. Miðflokkurinn mælist þriðji stærsti flokkurinn, á eftir Samfylkingu og Sjálfstæðisflokki. Um mitt ár skrifaði tilfallandi: Fylgið í ár fer ekki upp og niður heldur er tröppugangurinn jafn upp á við. […] Vöxtur Miðflokksins, ekki mikill en samt vel mælanlegur og stöðugur, gæti orðið að … Read More