Rauði skugginn að baki íslamskri hryðjuverkastarfsemi í Miðausturlöndum – Síðari hluti

frettinErlent, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Leitaðu að „Ísrael” með stærstu leitarvél Kína á netinu, Baidu. Þú munt komast að því, að nafn Ísrael er ekki lengur á landakortinu. Uppgötvunin, sem kom mörgum í Kína í opna skjöldu 30. október síðastliðinn, er nýjasta dæmið um ískalda útsmogna þöggun stjórnvalda í Peking. Kína er á engan hátt að koma gyðingum til hjálpar eins og … Read More

Minnkandi gróðurhúsa áhrif CO2 í lofthjúpnum

frettinLoftslagsmál, Þröstur JónssonLeave a Comment

Þröstur Jónsson skrifar: Í síðustu grein minni fjallaði ég um áhrif CO2 á lífríki jarðar og hvernig magn þess í lofthjúpnum stefndi að hungur mörkum plantna rétt fyrir iðnbyltingu. Þá hófst losun manna sem hefur ef til vill bjargað skelfilegum afleiðingum of lítils CO2. Nú þegar fjöldi íslenskra embættismanna flýgur senn á loftslagsráðstefnu í Dubai er ekki úr vegi að … Read More

1000 vindorkuver á hausnum í Svíþjóð – Kína hirðir peningana

frettinErlent, Gústaf Skúlason, OrkumálLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Þátturinn „Kaldar staðreyndir” hjá TV4 hefur fengið aðgang að hluta af upplýsingum í gagnagrunni sænskra vindorkufyrirtækja sem fræðimenn í Jönköping tóku saman. Upplýsingarnar sýna, að stór hluti vindmylla landsins er í eigu fyrirtækja sem eru á barmi gjaldþrots. Christian Sandström, lektor, hjá alþjóða viðskiptaháskólanum í Jönköping segir við TV4: „Almennt séð á stór hluti iðnaðarins við fjárhagsvanda … Read More