Gústaf Skúlason skrifar: Stóru málin voru til umræðu í fjórða þætti Heimsmálanna 4. janúar hjá Margréti Friðriksdóttur, Fréttin.is og Gústafi Skúlasyni. Fyrir utan fréttir um afsal Margrétar Þórhildar Danadrottningar á krúnunni og einnig að Guðni Th. Jóhannesson gefur ekki kost á sér í embætti forseta Íslands, þá voru innflytjendamálin ofarlega á baugi einnig vegna óeirða í Frakklandi og Þýskalandi og … Read More
Þýskir bændur mótmæla með dráttarvélum
Hundruð þýskra bænda og dráttarvélar þeirra söfnuðust saman í miðborg Berlínar í dag til að mótmæla áformum stjórnvalda um að skera niður niðurgreiðslur á dísilolíu og skattaívilnanir fyrir landbúnaðarbifreiðar á næsta ári sem hluti af niðurskurðaraðgerðum Berlínar árið 2024, mótmælin hafa staðið síðan í desember síðastliðinum, og önnur mótmæli eru áformuð á morgun. Eftir úrskurð stjórnlagadómstóls í síðasta mánuði sem … Read More
Hvernig hefur tekist til með Tidösamkomulagið sænska?
Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Hinn 14 október 2022 var skrifað undir samkomulag Moderaterna, Kristdemokraterna og Liberalene um stjórn landsins með stuðningi Sverigedemokraterna. Fréttin birti yfirlit um Tidösamkomulagið sem er skipt upp í sex kafla: Heilbrigðismál, loftslags-og orkumál, afbrotamál, innflutning fólks og aðlögun, skólamál og efnahagsmál, en hvernig hefur tekist til eftir fyrsta heila árið undir stjórn Ulf Kristersons? Á undraskömmum tíma … Read More
- Page 1 of 2
- 1
- 2