Að mála mynd af borg er allt annað en að byggja borg

frettinFjármál, InnlentLeave a Comment

Einar G Harðarson skrifar: Munurinn á rafmyntinni ONE, One Ecosystem (OES) og öðrum rafmyntum má líkja saman á þann hátt að mála mynd eða byggja borg. Venjuleg rafmynt er búin til af færum tölvuhönnuðum sem tekur þá þrjá til sex mánuði og er slíkt oft gert í bílskúr. Ef hönnunin er flóknari tekur hönnunin fáein ár með fjölda manna eftir … Read More

Telegraph varar við „hráum vestrænum svikum“ gegn Úkraínu

frettinErlent, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Það lítur mun drungalegra út fyrir Úkraínu í dag í stríðinu gegn Rússlandi samanborið við fyrir ári síðan.„Skræfur“ í hópi vestrænna leiðtoga kunna að gefa Rússlandi sigurinn, að því er segir í grein í breska The Telegraph. Robert Clark, dálkahöfundur The Telegraph, varar við því að 2024 gæti endað með „hráum vestrænum svikum“ gegn Úkraínu. Clark skrifar: … Read More

Indland og Rússland auka tvíhliða samskipti m.a. til sameiginlegrar framleiðslu nútíma vopna

frettinErlent, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Hvort sem okkur líkar það betur eða verr, þá eru ný heimsmynd komin til að vera. Tvíhliða tengsl af þýðingarmiklum toga milli valdavalda eru að þróast á áður óþekkt stig. Skýrasta dæmi um þetta eru samskipti Indlands og Rússlands. Subrahmanyam Jaishankar, utanríkisráðherra Indlands var nýlega staddur í fimm daga heimsókn í Rússlandi, þar sem hann hitti Vladimír … Read More