ONE um allan heim

frettinErlent, Fjármál, InnlentLeave a Comment

Einar G Harðarson skrifar: Rafmyntina ONE er nú að finna í 194 löndum og telur milljónir notenda og tólf milljónir reikninga. Hagkerfi hefur því myndast. Myntin byggir á því í kjölinn að fara eftir öllum reglum, reglugerðum og lögum í hverju því landi sem myntin er í. ONE fer eftir öllum stöðlum á borð við KYC, AML og FAFT (sem … Read More

Epstein skjölin opinberuð – lesið þau hér

frettinErlent, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Á miðvikudaginn staðfesti dómari, Loretta Preska útgáfu upphafsnafna af víðtækum viðskiptavinalista Jeffrey Epstein, sem samanstendur af yfir 150 einstaklingum. Samhliða því var safn af áður lokuðum skjölum gert opinbert. Eftir útgáfuna hrundi vefsíða „Court Listener“ vegna álags og yfirgnæfandi almannahagsmuna. Þrír einstaklingar, þekktir í dómsskjölunum sem Doe 105, Doe 107 og Doe 110, hafa áfrýjað. Skjölum sem … Read More