Gústaf Skúlason skrifar: Á fimmtudaginn mældist mínus 34 gráður í Skellefteå í Svíþjóð. Öll strætisvagnaumferð var lögð niður í kjölfarið á milli klukkan 8 – 14. Það varð að halda strætisvögnunum innandyra til upphitunar. Sveitarfélagið hefur fjárfest mjög í rafknúnum strætisvögnum fyrir „sjálfbærar almenningssamgöngur og betra daglegt líf.“ Marie Larsson, forstjóri Strætisvagna Skellefteå segir í blaðaviðtali: „Rafmagnsvagnarnir eiga mjög erfitt … Read More