Foreldrar kalla eftir meiri vísindakennslu um kyn í leik- og grunnskólum

frettinErlent, Helga Dögg Sverrisdóttir, KynjamálLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Hvatningin er börnin okkar. Við sem foreldrar sjáum hvaða áhrif þetta hefur á börnin okkar. Við viljum að börnin fái vísindalega menntun á réttan hátt, segir Helen Rosvold Andersen, ein þeirra sem stendur á bak við grasrót foreldrahópsins. Foreldrarnir láta kennslu barna sinna ekki afskiptalausa þegar kemur að kennslu um hugmyndafræði trans málaflokksins. „Það hefur margt … Read More

Rétttrúnaðarbyltingin varar við klassískum James Bond kvikmyndum

frettinErlent, Gústaf Skúlason, WokeLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Réttrúnaðareftirlitið(woke) hefur verið á eftir James Bond í töluverðan tíma. Þegar ný uppreisn var gerð árið 2023 á klassískum Bond bókum Ian Fleming frá 1950, þá voru sérstakir „tilfinningalesendur“ fengnir til að endurskrifa textann og fjarlægja „tilfinningalega röng kynþáttaorð og staðalímyndir.“ Nýju prentuninni fylgdi einnig eftirfarandi viðvörun: „Þessi bók var skrifuð á þeim tíma þegar hugtök og … Read More