Mótmælin sem aldrei urðu eða voru rekin af fasistum

frettinErlent, Geir ÁgústssonLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Það er athyglisvert að fylgjast með stóru fjölmiðlunum þessa dagana. Ég er búinn að heimsækja heimasíður margra þeirra í dag. Þeir eru allir sammála um að segja ekki frá umfangsmiklum mótmælum bænda í Þýskalandi, sem stífla nú þjóðvegi og heilu miðbæina með vinnutækjum sínum. Ekkert að frétta, væntanlega. Hin þýska DW getur auðvitað ekki komist hjá því að fjalla um … Read More

Heimsþekktur rithöfundur: „Íslamistar yfirtaka Evrópu smá saman“ – opnið augun!

frettinErlent, Helga Dögg Sverrisdóttir4 Comments

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Reynið að skilja þetta… en það er augljóslega erfitt. Í áratugi hefur straumur múslíma verið staðreynd í dönsku samfélagi. Afleiðingarnar og það sem við þekkjum eru engir smámunir. En, hvers vegna fer það ekki inn hjá dönsku lögreglunni og stjórnmálamönnunum hvað sé í gangi? Jafnaðarmenn (SF) eiga erfitt með að skilja það. ,,Rúmlega 600 múslímar fengu … Read More

Ný ríkisstjórn Tusks ræðst á blaðamenn í Póllandi – rekur ritstjórnir og lokar fjölmiðlum

frettinErlent, Gústaf Skúlason5 Comments

Gústaf Skúlason skrifar: Hreinsanir ríkisstjórnar Tusks í Póllandi á blaðamönnum með lokun fjölmiðla með lögregluvaldi og brottrekstri ritstjórna eru þaggaðar niður í meginfjölmiðlum innan ESB. Fyrrum háar raddir fyrir málfrelsi og lýðræði eru nú svo hásar að ekkert heyrist, þegar verið er að brjóta á blaðamönnum í Póllandi og einungis leyft að hlýða á rödd valdhafa og Evrópusambandsins. Tusk forsætisráðherra … Read More