Þeir græða billjónir á stríðsógninni

frettinErlent, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Stríðið læðist sífellt nær Svíþjóð, ef marka má forystu landsins. Það veldur vissulega mörgum áhyggjum, en í hreinu efnahagslegu tilliti á versnandi öryggisástand sér augljósan sigurvegara: vopnaiðnaðinn. Eigendur sænska Saab, undir forystu Wallenberg-fjölskyldunnar, hafa orðið 60 milljörðum sænskra króna ríkari síðan Rússar réðust inn í Úkraínu. Andreas Cervenka Þannig hefst grein Andreas Cervenka sem skrifar um efnahagsmál … Read More

Svekktur yfir að hafa fengið sér rafmagnsbíl: kostnaður orðinn sami og dísel bíll

frettinInnlent, RafmagnsbílarLeave a Comment

Innhringjandi að nafni Halldór hringdi inn í símatíma Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í vikunni, og sagði frá því að hann sjá nú eftir því að hafa fengið sér rafmagnsbíl fyrir ári síðan. Halldór hafði farið til Akureyrar, og þurfti að hlaða bílinn á leiðinni. Hann segist hafa keypt ca. 210 kílóvött af rafmagni, sem hann þurfti að greiða í kringum … Read More