Jón Magnússon skrifar: Það er skelfilegt að verða vitni að því, að náttúruhamfarir ógni Grindavík. Á þessari stundu vitum við ekki hvaða tjón verður af eldgosinu sem hófst í morgun. Vonandi verður það sem minnst og vonandi rís Grindavík fljótlega við eins og Vestmannaeyjar gerðu þegar gosinu þar lauk. Samfélaginu ber að koma til liðs við íbúa Grindavíkur og gera … Read More
ISIS-liði rekinn frá Akureyri
Björn Bjarnason skrifar: Ríki íslams, ISIS, ber ábyrgð á fjölda grimmdarverka. Fjöldaaftökur hafa verið framdar í nafni samtakanna, nauðganir og eyðilegging á menningarverðmætum. Að sögn embættis ríkislögreglustjóra voru þrír karlmenn handteknir í lögregluaðgerðum á Akureyri að morgni föstudagsins 12. janúar. Tveimur þeirra var sleppt en sá þriðji var fluttur til Grikklands ásamt eiginkonu sinni og sex börnum. Talið er að … Read More
Krónprinsessan okkar og drottning Dana kveður
Jón Magnússon skrifar: Margrét Þórhildur II Danadrottning hefur stigið til hliðar eftir farsælan feril. Þar með eru endanlega rofin hin formlegu tengsl okkar við dönsku krúnuna. Margrét var skírð íslensku nafni og gert ráð fyrir því að hún mundi í fyllingu tímans verða drottning Íslands. En þannig varð það ekki þar sem að Ísland ákvað að verða lýðveldi árið 1944. … Read More