Hleðslustöðvarnar breyttust í rafbílakirkjugarða í Chicago

frettinGústaf Skúlason, Loftslagsmál, RafmagnsbílarLeave a Comment

Rafbílaeigendur á Chicago-svæðinu hafa ekki getað hlaðið rafbílana sína í nístandi kuldanum og neyddust til að skilja eftir líflausa rafbíla í hrönnum við almennar hleðslustöðvar. Að kaupa dýrt umhverfistákn hefur greinilega ófyrirsjáanlegar afleiðingar. Fox Chicago greindi frá því á mánudag, að hleðslustöðvarnar hafi breyst í rafbílakirkjugarða undanfarna tvo daga, þegar hitastigið í Chicago og úthverfum borgarinnar lækkaði niður fyrir frostmarkið. … Read More

Sovéskur andblær frá Kína

frettinBjörn Bjarnason, InnlentLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Viðtal í ViðskiptaMogganum í gær (17. janúar) við He Rulong, sendiherra Kína á Íslandi, um mikil tækifæri og leiðir til að auka viðskipti Íslendinga og Kínverja enn frekar vekur minningar um sambærileg viðtöl við sovéska sendiherrann í kalda stríðinu. Morgunblaðið vakti oft máls á því á þeim tíma að sovéska stjórnin notaði viðskiptasamband ríkjanna til að koma … Read More

Óþroskuð tilraun til að sverta persónu J.K. Rowling

frettinErlent, Helga Dögg SverrisdóttirLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Hið rótgróna og framsækna tímarit New Statesman birti í dag örlítið súrrealíska grein um J.K. Rowling sem hefur fengið athygli – og útbreiðslu – á samfélagsmiðlum. Greinin, og viðbrögðin eru dæmi um hve allt sem tengist höfundinum og í kringum hana er ruglað segir Axel Ivarsen í grein sem birtist hér. Greinin gefur líka áhugaverð innsýn … Read More