Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Fyrrverandi yfirmaður þýsku leyniþjónustunnar varar við íslam: ,,Allt önnur menning nálgast okkur og við erum alls ekki tilbúin.” Kapphlaupi Evrópu er lokið Í nýlegu viðtali á FPÖ TV – sem greint var frá í GulfInsider 5. desember 2023 – segir Hans-Georg Maassen, fyrrverandi yfirmaður innri öryggisþjónustu Þýskalands, Bundesverfassungsschutz, að íslam sé vel í stakk búið til … Read More
Kristinn á Wikileaks ritstýrir Stundinni
Páll Vilhjálmsson skrifar: Blaðamaður á Stundinni, nú Heimildinni, þurfti að fá leyfi hjá Kristni Hrafnssyni ritstjóra Wikileaks til að tala við danska blaðamenn. Kristinn veitti ekki leyfi og blaðamaðurinn, Bjartmar Oddur, talaði ekki við þá dönsku. Upplýsingarnar um yfirvald Kristins yfir Stundinni koma fram í frétt á Vísi, eftir Jakob Bjarnar. Þetta er önnur frétt Jakobs um danska heimildamynd í … Read More
Harvard prófessor fordæmir tjáningarfrelsi á X og segir það „eitraðan stað“
Gústaf Skúlason skrifar: Naomi Oreskes prófessor við Harvard háskóla fordæmdi tjáningarfrelsið á Twitter-X og sagði það „fasískt“ á glóbalistasamkomunni í Davos. Naomi Oreskes: „Ég var í langan tíma á Twitter og nú er þetta orðinn svo eitraður staður, að ég hef komist að þeirri niðurstöðu, að það sé ekki þess virði að eyða tíma þar. Eins og þú sagðir, það … Read More