Ron DeSantis dregur framboðið til baka og styður Donald Trump

frettinErlent, Gústaf Skúlason, StjórnmálLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Staða Donalds Trumps sem forsetaframbjóðanda repúblikana í forsetakosningunum styrkist eftir því sem keppinautar hans heltast úr kosningalestinni og styðja hann í staðinn. Ríkisstjóri Flórída, Ron DeSantis, skoraði á Trump í kjöri repúblikana til forsetaefnis flokksins í forsetakosningunum í haust. En Ron De Santis hefur að lokum viðurkennt vonlausa stöðu sína og sagði í ræðu, að hann stæði … Read More

Trump: Þannig mun ég afnema djúpríkið

frettinErlent, Gústaf Skúlason2 Comments

Gústaf Skúlason skrifar: Donald Trump ætlar að stofna nefnd sannleika og sátta sem notuð verður í baráttunni gegn djúpríkinu. Þetta segir forsetinn fyrrverandi á nýju kosningamyndbandi fyrir forsetakosningarnar á næsta ári. Trump tilkynnti „tíu punkta áætlun um að afnema djúpríkið.“ Trump sagði að áætlunin miði að því að „taka til baka lýðræðið okkar aftur frá Washington í eitt skipti fyrir … Read More

Sniðgöngum Ölgerðina- sem nauðgar íslenskri tungu

frettinHelga Dögg Sverrisdóttir, InnlentLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Forsvarsmenn Ölgerðarinnar stigu fram og kynntu nýtt slagorð fyrir Kristal. Þeir sem búa til slagorð fyrir fyrirtæki verða að kunna íslensku. Hjá Ölgerðinni virðast þeir ekki kunna íslensku eða notkun tungumálsins. Það er ljóst á slagorðinu, þriggja ára barn gæti notað þessi orð því það kann ekki meira en svo í notkun tungumálsins. Í kjölfarið var … Read More