Gústaf Skúlason skrifar: Hópur reiðra bænda lokuðu fyrir ferju sem Roberts Habeck, þýski fjármálaráðherrann var með, þegar hann sneri aftur til starfa úr fríi sínu. Bændur í Þýskalandi hafa misst trúna á stjórnvöldum og auknum sköttum þeirra – og hóta stórmótmælum sem hefjast eiga á mánudaginn. Atburðurinn við þýsku ferjuhöfninni í Schlüttsiel á fimmtudagskvöld hefur skapað fyrirsagnir út um allt … Read More
Yfirlæknir Flórída krefst þess að Covid-bóluefni verði stöðvuð
Gústaf Skúlason skrifar: Yfirlæknir Flórída og lýðheilsustjóri, Joseph Ladapo, kallar eftir því, að stöðva verði „bóluefni“ gegn Covid-19 tafarlaust. Hann fullyrðir „að bóluefnin séu ekki hentug til notkunar á mönnum. „Milljarðar DNA-brota eru í hverjum skammti af mRNA bóluefninu.“ Lýðheilsustjóri Flórída, Joseph Ladapo, gekk læknabrautina við Harvard Medical School og hefur doktorsgráðu frá Harvard Graduate School of Arts and Sciences. … Read More
Þrettándinn og „Guðs ríki“
Jón Magnússon skrifar: Þá er runninn upp síðasti jóladagurinn 6. janúar. Þrettándinn. Jólin standa frá kvöldi dags 24. desember til 6. janúar vegna þess, að austurkirkjan miðaði við fæðingardag Jesú þann 6. janúar en vesturkirkjan í Róm við 24. eða 25. desember eftir atvikum. Þetta var prakstískt í markaðssókn kirkjunnar á þeim tíma og allt gott um það að segja. … Read More