Geir Ágústsson skrifar: Eva Vlaardingerbroek er ung, hollensk kona sem er orðin sæmilega fyrirferðamikil í stjórnmála- og samfélagsumræðunni í evrópsku og bandarísku samhengi (svo fyrirferðamikil að Wikipedia nennir að reyna sverta hana). Hún gagnrýnir aðför yfirvalda að bændum, stjórnlausan innflutning á hælisleitendum til Evrópu, þögn fjölmiðla á glæpum sömu hælisleitenda og auðvitað rétttrúnaðinn allan (loftslagshræðsluna, aðförina að málfrelsinu og svona má áfram telja). Hún … Read More