Jú Katrín, fylgistap VG „sanngjörn niðurstaða“

frettinInnlent, Pistlar3 Comments

Þröstur Jónsson skrifar: Forsætisráðherra Katrín Jakobsdóttir mælir svo: „Ég get ekki sagt að mér finnist þetta vera sanngjörn niðurstaða fyrir hreyfingu sem hefur leitt ríkisstjórnina í gegnum síendurteknar hamfarir sem ég tel okkur hafa haldið vel utan um“. Katrín er ósátt við álit þjóðar sinnar og telur það ósanngjarnt sökum árangurs ríkisstjórnar sinnar. Kíkjum á árangurinn í síendurteknum hamförum: HAMFÖR … Read More

Heimur í neti frímúrara- Ivo Sasek

frettinErlent, Innlent, Kla.TvLeave a Comment

Kla.tv skrifar: Með þessari ræðu tek ég saman það sem við höfum þegar sannað í þúsundum útsendinga með hundruðum þúsunda heimilda. Ég bið ykkur um að miðla þessari vitneskju til fulltrúa ykkar, allra ykkar alþingismanna, stjórnmálamanna og ábyrgðarmanna sem fyrst, því hvert og eitt okkar stendur frammi fyrir tilvistarógn. Og það sem á við um í minnstu einingu samfélags okkar … Read More

Erum komin inn í miðstýrt samfélag

frettinGústaf Skúlason, Innlent, Viðtal1 Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Það var einstaklega ánægjulegt að ná tali aftur af þjóðkunna blaðamanninum Halli Hallssyni. Penni Halls er beittur og heggur eins og leiftrandi sverð gegnum moldviðri stjórnmálafársins með skörpum rökum staðreynda. Fáir ef nokkrir geta beitt penna á þennan hátt innan blaðamannastéttarinnar á Íslandi í dag. Margir til kallaðir, fáir standast þolraun glóbalismans sem með gulli og tálsýnum … Read More