Íbúar á Gaza töku þátt í að fela Hamas gíslanna

frettinErlentLeave a Comment

Talið er að enn séu 129 gíslar á Gaza – bæði lifandi og látnir. Í 54 daga sat Mia Schem í gíslingu á Gaza. Upplifun sem hún sjálf kallar „helvíti á jörðu“. Ég gekk í gegnum helför, segir Schem í viðtali við ísraelsku sjónvarpsstöðina Channel 13. Í viðtalinu lýsir Schem því hvernig hún var tekin í gíslingu, að hún hafi … Read More

Sprengjuárásir í Svíþjóð setja sænsku þjóðarsálina í hnút

frettinGústaf Skúlason, Heimsmálin, Margrét FriðriksdóttirLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: 13. þáttur Heimsmálanna með þeim Margréti Friðriksdóttir, Fréttin.is og Gústafi Skúlasyni var hljóðritaður í dag. Helstu málin voru alda sprengjuódæða í Svíþjóð, þar sem Gústaf býr sem eru farin að þjaka sænsku þjóðarsálina. Einnig var farið yfir úttekt hagfræðinga á vindorkuiðnaðinum í Svíþjóð sem rekinn er með bullandi tapi. Þá var rætt um hina nýju heimsskipun sem … Read More

Er rétt að setja alla er hingað vilja koma undir einn hatt?

frettinErlent, Ingibjörg Gísladóttir, Innflytjendamál, InnlentLeave a Comment

Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Nýlega var fjallað um skýrslugerð Dana um kostnað/hagnað þjóðfélagsins vegna innflytjenda í Viðskiptablaðinu, en Danir hafa haldið skýrslur um atvinnuþátttöku, afbrot og kostnað/hagnað vegna innflytjenda frá hinum ýmsu löndum og afkomenda þeirra í nokkuð mörg ár. Skýrslur þeirra sýna að 62% innflytjenda frá MENAPT löndum (Mið -Austurlönd, Afríka, Pakistan, Tyrkland) kosta ríki og sveitarfélög umfram það sem … Read More