Reynsla okkar af meðferðarkerfinu er oft neikvæð segja foreldrar barna sem glíma við kynama

frettinErlent, Helga Dögg Sverrisdóttir, TransmálLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Við hjá Genid, nánustu aðstandendasamtökum fjölskyldna barna með kynvanlíðan, upplifum að börn, án fyrri sögu um óvissu um eigið kyn, glíma við vandamál tengd eigin kyni þegar þau ná kynþroska. Þetta nýja fyrirbæri, sem kallast Acute Pubertal Gender Dysphoria (APK), hefur alveg nýja lýðfræði unglingsstúlkna sem greinast með kynvanlíðan. Við lítum á kynvanlíðan sem flókið fyrirbæri … Read More

Skýr kosningasigur Pútíns

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, KosningarLeave a Comment

Á sunnudagskvöld var kjörstöðum lokað í Rússlandi eftir að hafa verið opnir í þrjá daga. Samkvæmt frönsku fréttastofunni AFP hefur Vladimír Pútín forseti um 88% fylgi, þegar fjórðungur atkvæða hefur verið talinn. Samkvæmt bráðabirgðaspá fær Pútín 87,97% atkvæða og verður þar með forseti Rússlands í fimmta sinn, segir í frétt Sky News. Í forsetakosningunum 2018 fékk Pútín 77,53 prósent atkvæða. … Read More

Blaðamenn gegn tjáningarfrelsi

frettinInnlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Blaðamenn voru lengi vel milliliður atburða og almennings. Fyrir daga netsins og félagsmiðla voru fjölmiðlar, s.s. dagblöð, tímarit, útvarp og sjónvarp, vettvangur nær allrar samfélagslegrar umræðu. Þar fléttuðust saman fréttir og skoðanir á málefnum líðandi stundar. Blaðamenn geta enn með nokkrum rétti sagst nauðsynlegir lýðræðinu. Þrátt fyrir að fjölmargir aðrir leggi í púkkið, segi fréttir og skoðanir, … Read More