Heiðurinn, kynlíf og gervi meyjarhaft – seinni hluti

frettinHelga Dögg Sverrisdóttir, Kynjamál, TrúmálLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Menningarmunurinn Samkvæmt Kristinu eru málefnin menningarlega og undirtóninn er trúin. Hún bendir á að stúlkur vísi í íslam til að réttlæta gjörðir sínar. Trúarleg rök. Kurda Yar, verkefnastjóri hjá Kvennaráðgjöfinni, sem veitir konum úr minnihlutahópum ráðgjöf, bendir á að íslam sem slíkt sé ekki ástæða þess að ungar konur finni fyrir þrýstingi og væntingum frá fjölskyldunni … Read More

Nýskipan landamæravörslu

frettinBjörn Bjarnason, InnlentLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Að Ísland segi skilið við Schengen-samstarfið á þessum forsendum verður ekki. Miklu meira er í húfi og það er í valdi íslenskra stjórnvalda að herða hér landamæravörslu.  Þegar Ísland gerðist aðili að Schengen fyrir rúmum aldarfjórðungi var ákvörðun um það grandskoðuð. Á þeim tíma sem síðan er liðinn hafa reglulega heyrst raddir um að landið væri betur … Read More

Frontpage Magazine fjallar um Islam á Íslandi

frettinErlent, Innlent, Trúmál1 Comment

Eftir Bruce Bawer: Ég hef skrifað um íslam í Evrópu í aldarfjórðung, en ég hef aldrei skrifað orð um íslam á Íslandi og á einum tímapunkti var ég nógu barnalegur til að trúa því að ég þyrfti aldrei að gera það. Nánast alls staðar annars staðar sem þú ferð í Vestur-Evrópu þessa dagana, er að minnsta kosti vísbending um íslamska … Read More