Kolsvart elítu-framboð Höllu Tómasdóttur

frettinHallur Hallsson, Innlent, Pistlar3 Comments

Hallur Hallsson skrifar: Halla Tómasdóttir útsendari hins ameríska  útibús wefaranna í Davos hyggst taka húsfreyjuvald Bessastaða í skjóli kvenna elítu sem komið var á laggirnar fyrir 25 árum. Full ástæða er fyrir íslenska þjóð að átta sig á þungri undiröldu framboðs Höllu. Bakland Höllu er klíka í Samtökum kvenna í atvinnulífi sem komið var á laggirnar 1999 til þess að … Read More

Ný rannsókn: Vindmyllur geta valdið miklum umhverfisspjöllum

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, Orkumál4 Comments

Vindorkan er markaðssett sem loftslags- og umhverfisvænn valkostur í orkumálum. En sífellt koma fleiri upplýsingarnar um að hafa beri fyrirvara við þeim loforðum. Ný rannsókn bendir til þess, að vindorkan valdi umhverfisspjöllum með mengun mikils magns hættulegra efna í kringum sjálf vindorkuverin og garðana. Samkvæmt sænska miðlinum Samnytt, þá hafa niðurstöður rannsóknarinnar ekki verið birtar enn þá. Öflug pólitísk og … Read More

Leigubílaakstur á íslensku

frettinBjörn Bjarnason, InnlentLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Eiríkur Rögnvaldsson, uppgjafaprófessor í íslensku og málfarslegur aðgerðasinni, segir í grein á Vísi föstudaginn 15. mars að hann hafi undanfarið „beðið í angist eftir því […] – að íslenskan yrði notuð opinberlega og á óskammfeilinn hátt sem vopn í þeirri útlendingaandúð sem hér er miskunnarlaust alið á þessa dagana“. Tilefni greinarinnar er að Birgir Þórarinsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, … Read More