Hryllilegt hryðjuverk í tónlistarhöll í Moskvu – yfir 40 drepnir og 100 særðir

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, HryðjuverkLeave a Comment

Hryðjuverkamenn gerðu árás á tónleikahöll í Moskvu nú í kvöld. Hófu þeir skothríð inni í tónleikasalnum og má sjá á myndskeiðum bæði úr myndavélum og á samfélagsmiðlum hvernig þeir brytjuðu niður tónleikagesti. Að minnsta kosti 40 manns hafa verið myrtir og yfir 100 eru særðir. Samtímis er byggingin í björtu báli.. Úkraína heldur því fram að árásin hafi verið skipuð … Read More

Færri en tíundi hver Svíi telur Svíþjóð vera á réttri braut

Gústaf SkúlasonEfnahagsmál, Erlent, ÖryggismálLeave a Comment

Aldrei áður hafa jafn margir Svíar verið jafn neikvæðir gagnvart eigin landi og í síðustu könnun SOM. TT skrifar að færri 10% Svía telja Svíþjóð vera á réttri leið. Annika Bergström, forstjóri Som Institute, segir samkvæmt TT: „Við spyrjum ekki hvað fólk hefur fyrir sér í sínu mati. En ég held, að þetta snúist um glæpi og skotárásir, aukna verðbólgu … Read More

Støjberg: Nýir meðborgarar verði að viðurkenna Ísrael

Gústaf SkúlasonErlent, Innflytjendamál1 Comment

Inger Støjberg, flokksformaður Danmerkurdemókratanna, telur að hver sá sem vill verða danskur ríkisborgari verði að viðurkenna tilverurétt Ísraelsríkis. Krafan gildir ekki fyrir neinar aðrar þjóðir – heldur aðeins Ísrael, vegna þess að landið hefur „sögulega sérstöðu.“ Sem stendur þurfa allir sem vilja verða danskir ríkisborgarar að skrifa undir yfirlýsingu um hollustu og tryggð við Danmörku og danska samfélagið. Støjberg vill … Read More