Hæstiréttur Bandaríkjanna: Ríkisdómstólar geta ekki útilokað Trump frá kjörseðlinum

frettinErlent, Gústaf Skúlason, KosningarLeave a Comment

Í desember úrskurðaði hæstiréttur Colorado fylkis í Bandaríkjunum að „uppreisnarákvæði“stjórnarskrárinnar banni Donald Trump fyrrverandi forseta að vera með á kjörseðlinum fyrir forsetakosningarnar í nóvember. Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur núna hnekkt þessu með nýjum dómi. Að sögn ríkisdómstólsins í Colorado bar að skilgreina óeirðirnar við Bandaríkjaþing, Capitol 6. janúar 2021, sem uppreisn. Sagði Colorado dómstóllinn að Trump hefði verið þátttakandi í „uppreisninni.“ … Read More

Hælisleitandi öskraði og lét öllum illum látum á þingpöllum Alþingis

frettinHælisleitendur, Innlent1 Comment

Birg­ir Ármanns­son, for­seti Alþing­is, þurfti að fresta þing­fundi eft­ir að sauð upp úr á þing­pöll­um Alþing­is á fjórða tímanum í dag. Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra var í pontu nýbyrjuð að mæla fyrir nýju útlendingafrumvarpi. Karl­maður sem er hælisleitandi hékk utan á hand­riði þing­palls­ins og virt­ist hóta því að hoppa niður. Ásmund­ur Friðriks­son, þingmaður Sjálf­stæðis­flokks­ins, deildi mynd­bandi af at­vik­inu á face­book, þar … Read More

Óskráð söfnun Solaris

frettinBjörn Bjarnason, Innlent1 Comment

Björn Bjarnason skrifar: „Hverjum þeim aðila, er að fjársöfnun stendur, á einnig að vera það ljúft að sýna allt á hreinu…“ Lög um opinberar fjársafnanir eru frá 1977. Helgi F. Seljan, þingmaður Alþýðubandalagsins, flutti frumvarpið í október 1976 og varð það að lögum í mars 1977. Tók Helgi fram að engin sérstök ástæða til tortryggni lægi að baki frumvarps síns. … Read More