Alvarleg mistök að loka sendiráði Íslands í Moskvu

frettinGústaf Skúlason, Margrét Friðriksdóttir, Viðtal4 Comments

Gústaf Skúlason skrifar: Douglas Macgregor er þekktur um víða veröld fyrir störf sín í þágu friðar og velgengni mannkyns. Hann hefur mikla eigin reynslu af hermennsku og vopnuðum átökum og hefur hlotið ógrynni af orðum fyrir störf sín. Hann er sérfræðingur í hermálum og skrifaði meðal annars bókina „Breaking the Phalanx“ um endurbætur innan Bandaríkjahers. Hann er í dag ofursti … Read More

Mannréttindabrot að þvinga fólk til að bólusetja sig

frettinCovid bóluefni, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Í tvö ár neyddust lögreglumenn og starfsmenn sjúkrabíla til að láta bólusetja sig gegn Covid-19. Ef starfsfólkið neitaði þá gat vinnuveitandinn sagt þeim upp störfum. Íbúar Ástralíu voru árin 2021 og 2022 beittir nokkurs konar læknisfræðilegri aðskilnaðarstefnu. Ráðandi stefna í samfélaginu var sú, að ef þú létir ekki bólusetja þig gegn Covid-19, þá værir þú hræðileg og … Read More

Læknir má en KSÍ ekki

frettinInnlent, PistlarLeave a Comment

Sigurjón Þórðarson skrifar: Það er ákveðinn útrásarljómi yfir umfjölluninni um íslenska lækninn sem er að taka að sér að stýra sjúkrahúsi í Sádí Arabíu – trúarofstækisríki Isamista, þar sem mannréttindi m.a. kvenna eru fótum troðin og stjórnvöld þar taka að meðaltali þrjár manneskjur af lífi í viku hverri. Það var með réttu að KSÍ var gagnrýnt fyrir að leika æfingaleik … Read More