Miklar umræður í Danaveldi- íslenskir fjölmiðlar þegja

frettinErlent, Helga Dögg Sverrisdóttir, Innlent, Transmál1 Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Umræðan er um trans konur í fótbolta. Einn af forsvarsmönnum Danska fótboltasambandsins (DBU) vill að trans konur fái að spila með konum, enda mikill trans hugmyndafræðasinni. Hann gekk svo langt að kæra sálgreini, sem talað hefur fyrir konum í kvennaíþróttum, til lögreglu og vænt hana um áróður í garð trans kvenna. Kunnuglegt stef. Sá sem kærir er höfundur af reglum … Read More

Guðni Th. í spor Ólafs Ragnars

frettinInnlent, Páll Vilhjálmsson, PistlarLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Í forsetakosningum er haft á orði að þjóðin ,,finni“ sinn frambjóðanda. Átt er við að einhver frambjóðenda fái í kosningabaráttunni meðbyr er skilar lyklavöldum að Bessastöðum. Ólafur Ragnar ,,fannst“ árið 1996 sem valkostur við forræði Davíðs Oddssonar í landsmálum. Guðni Th. ,,fannst“ árið 2016 þegar RÚV beitti honum óspart sem álitsgjafa við að fella ríkisstjórn Sigmundar Davíðs. … Read More

Ísland þyrfti einna helst á hlýrra loftslagi að halda

Gústaf SkúlasonGústaf Skúlason, Landbúnaður, Loftslagsmál, Viðtal1 Comment

Það var einstök ánægja að ná tali af hinum önnum kafna prófessor emeritus, Ragnari Árnasyni, í viðtal fyrir Fréttina.is Margir Íslendingar þekkja til Ragnars Árnasonar sem oft hefur komið fram í fjölmiðlum í sambandi við störf sín, þá aðallega fyrir sjávarútveginn og sjómenn. En allir þekkja ekki til mannsins enda fylgir Ragnar Árnason því góða lögmáli að láta verkin tala … Read More