Með þögninni á að grafa sannleikann

frettinInnlendar1 Comment

Guðmundur Karl Snæbjörnsson læknir alias Kalli Snæ skrifar: Hvað taka yfirvöld til bragðs, þegar almenningur er farinn að gera sér grein fyrir hlutunum og farinn að spyrja áleitinna spurninga, hvað bóluefni síðustu ára eru að hafa á heilsu okkar og líf? – Með gríðarlegri aukningu sjúkdóma, langvinnra, óvinnufærni, örkumla og dauðsfalla. Nú, yfirvöld hafa gaslýst fólk sem spyr spurninga eða … Read More

Bandaríkska þingið bannar flöggun hinsegin fána í öllum ráðuneitum landsins

frettinErlent, Hinsegin málefni, StjórnmálLeave a Comment

Ekki er lengur leyfilegt að flagga hinsegin fánum í ráðuneytum Bandaríkjanna. Bannið er hluti af 1.2 trilljón dala útgjaldapakka sem Biden forseti undirritaði á laugardag. „Tvíhliða fjármögnunarfrumvarpið sem ég skrifaði undir heldur ríkisstjórninni opinni, fjárfestir í bandarísku þjóðinni og styrkir efnahag okkar og þjóðaröryggi,“ sagði Biden í fréttatilkynningu. „Þessi samningur felur í sér málamiðlun, sem þýðir að hvorugur aðilinn fékk … Read More

Stríð, vopnahlé og friður

frettinErlent, Innlent, Jón Magnússon, Pistlar, StríðLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Í gær samþykkti Öryggisráð Sameinuðu Þjóðanna að vopnahléi skyldi komið  á í stríði Ísrael við hryðjuverkasamtök Hamas á Gasa. Vonandi gengur eftir að meðan vopnahléð stendur náist samningar um að Hamas láti af stjórn á Gasa þannig að hægt sé að semja um varanlegan frið svo þjáningum almennings á Gasa linni. Utanríkisráðherra fagnaði vopnahléinu í færslu á … Read More