Réttarhöld hafin í Osló vegna skotárásar við LBGTQ bari 2022

frettinDómsmál, Erlent, Ingibjörg GísladóttirLeave a Comment

Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Það var eftir miðnætti í Osló seint í júnímánuði 2022 að karlmaður hóf skothríð á fólk við bari er vinsælir voru hjá hinsegin fólki, London pub og Per på hjørnet. Tveir karlar, Kåre Arvid Hesvik (1962) og Jon Erik Isachsen (1968) létu lífið og alls særðust 21. Gleðigangan sem átti að vera daginn eftir var slegin af … Read More

Stormur í aðsigi í Eurovision

frettinErlent, Krossgötur, Pistlar, TónlistLeave a Comment

Erling Óskar Kristjánsson skrifar: Í ljósi aðstæðna á botni Miðjarðarhafs eru margir ósáttir með það að Ísrael fái að taka þátt í Eurovision. Þetta fólk vill sniðganga keppnina vegna þess að Ísrael tekur þátt, og hvetur aðra til þess sama. RÚV og þátttakendur í Söngvakeppni Sjónvarpsins 2024 hafa orðið fyrir þrýstingi af hendi aktívista sem vilja að við drögum okkur … Read More

Stríðshaukarnir sameinast um að senda langdræg vopn til Úkraínu – ESB styrkir þreföldun skotfæraframleiðslu Norðurlanda

frettinErlent, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Sænska sjónvarpið greindi frá því í gær, að Olaf Scholz kanslari Þýskalands, Emmanuel Macron forseti Frakklands og Donald Tusk, forsætisráðherra Póllands sameinist um að senda meiri hernaðaraðstoð til Úkraínu. Meðal annars á núna að senda Úkraínu vopn sem fram að þessu hefur ekki verið vilji til að senda: langdrægar eldflaugar til að skjóta á skotmörk inni í Rússlandi. Frakkland segist … Read More