Með hliðsjón af framgangi hægriflokka innan aðildarríkja Evrópusambandsins fyrir kosningarnar til ESB-þingsins í júní, þá óttast margir glóbalískir stjórnmálaleiðtogar um stöðu sína og hafa því gefið eftir hluta af misheppnaðri, lamandi umhverfisstefnu sinni – aðallega vegna mikillar uppreisnar bænda í aðildarríkjum ESB. Það nýjasta er að svo kölluð „náttúrulög“ með kröfu til bænda um að „endurheimta náttúrusvæði“ er lögð á … Read More