Carlo Maria Viganò erkibiskup, fyrrverandi postullegur sendiboði í Bandaríkjunum, hefur opinberlega gagnrýnt yfirlýsingu Joe Biden um þjóðardag transfólks í Bandaríkjunum þann 31. mars: „Sýnileikadag transfólks.“ Erkibiskupinn bendir á tilviljunina með páskadegi í ár og segir yfirlýsingu Bandaríkjaforseta „fordæmalausa og hneykslanlega.“ Hvetur til samþykktar á „fullkomnum óverðugleika“ Joe Biden til að gegna embætti forseta Carlo Viganò lítur á boðun transdagsins á … Read More
Mel Gibson og Mark Wahlberg bjarga Hollywood
Í djarfri aðgerð sem hrist hefur upp í Hollywood, hafa hinir gamalreyndu leikarar Mel Gibson og Mark Wahlberg tekið höndum saman um að skapa nýtt kvikmyndaframleiðsluver. Verður kveikmyndaverið tileinkað varðveislu hefðbundinnar frásagnarlistar þar sem gildrur rétttrúnaðarins eða s.k. vók-menningar, verða sniðgengnar. Tilkynningin kemur eins ferskur blær fyrir marga í greininni sem eru orðnir langþreyttir á víðtækum áhrifum pólitískrar rétthugsunar og … Read More
Douglas Macgregor: Glóbalisminn er óvinur fólksins
Douglas Macgregor lætur ekki deigan síga. Hann leiðir mikla hreyfingu gegn glóbalismanum í Bandaríkjunum: „Our Country Our Choice“ sem þýðir Landið okkar, val okkar. Þetta er vörn gegn alþjóðastefnunni – glóbalismanum – sem í reynd gæti verið í hvaða landi Vesturheims sem er. Glóbalistarnir eru að umturna lýðræði Vesturlanda og innleiða stjórnarhætti í stíl ógnarstjórnar kínverska kommúnismans. Ef við ætlum … Read More