„Stafrænt Ísland“ stjórnlaust

frettinBjörn Bjarnason, InnlentLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Sé þessi óvirðing við settar reglur til marks um hvernig „stafrænt Ísland“ lítur á notkun á Ísland.is er markvisst unnið gegn trausti á þjónustugáttinni. Ísland.is er þjónustugátt á vegum „stafræns Íslands“ sem er „stofa“ á vegum fjármála- og efnahagsráðuneytisins. Hver er staða slíkrar „stofu“ í stjórnarráðinu er óljóst en „stafrænt Ísland“ hefur notið viðurkenningar fyrir framtak í … Read More

Hin ómálefnalegu

frettinInnlent, Jón Magnússon, Pistlar2 Comments

Jón Magnússon skrifar: Forsætisráðherra segir helstu markmið ríkisstjórnarinnar, að draga úr verðbólgu, gera átak til að auka framleiðslu vistvænnar orku og setja ákveðnari reglur um hælisleitendur. Ekki hefur orðið vart við málefnaleg andmæli gegn þessum meginmálum sem ríkisstjórnins ætlar að beita sér fyrir. Ekki hafa heldur komið fram málefnaleg andmæli við þeim aðferðum sem ríkisstjórnin ætlar að beita til að … Read More

Skotið á Skytt, Þórður Snær og Sigríður Dögg njóta friðhelgi

frettinErlent, Fjölmiðlar, Innlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Fréttastofa RÚV tekur vonum seinna upp fréttina um falsfréttamanninn Lasse Skytt og segir þann danska hafa ,,skrifað um íslensk málefni.” Rétt eins og sá danski hafi skrifað léttvæga frétt sem Efstaleiti þekkir ekkert til. Hér vantar fáeinar staðreyndir og samhengi þeirra. Tilfallandi vakti í gær athygli á að Skytt skrifaði um eitt mál íslenskt, Namibíumálið og þann anga þess … Read More