Á bak við Úkraínustríðið eru miklu stærri hlutir í gangi. Í gegnum árin hafa andstæðingar Rússlands reynt að sundra landinu til að búta það niður. Núna gera Vesturlönd „örvæntingarfulla tilraun“ til að spyrna gegn fjölpóla heimi og það „leiðir af sér gríðarlegt manntjón“ sagði Sergey Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands í ræðu fyrr í vikunni. Enn á ný gerð tilraun til að … Read More
Leikarinn Jon Voight segir mikilvægt að Trump verði endurkjörinn
Leikarinn og bandaríski föðurlandsvinurinn Jon Voight mælir með endurkjöri Donald Trumps árið 2024 á nýju myndbandi (sjá að neðan). Voight er einn af þessum fáséðu frægu Hollywood leikurum sem opinberlega er íhaldsmaður og stuðningsmaður Trumps. Hann hefur verið stuðningsmaður Trumps opinberlega í mörg ár. Voight fjallar um mörg af þeim málum sem eru efst á baugi fyrir kjósendur í ár … Read More
Samtökin 78 kæra kennara til lögreglu
Páll Vilhjálmsson skrifar: Lífsskoðunarfélagið Samtökin 78 kærir til lögreglunnar kennara sem heldur fram málstað barna gegn firrum eins og að hægt sé að fæðast í röngum líkama. Helga Dögg Sverrisdóttir greinir frá kærunni á bloggsíðu sinni. Tilfallandi les blogg Helgu Daggar reglulega. Hún er dugleg að veita inn í íslenska umræðu sjónarmiðum, einkum frá Norðurlöndum, sem eru á skjön við ráðandi … Read More
- Page 1 of 2
- 1
- 2