Bloomberg greinir frá því, að Hvíta húsið íhugi að lýsa yfir neyðarástandi í loftslagsmálum – til að hrifsa til sín enn frekara alríkisvald. Ríkisstjórn Biden hefur aftur tekið upp viðræðurnar um að lýsa yfir neyðarástandi í loftslagsmálum. Að sögn Bloomberg á það að „opna” fyrir víðtækara alríkisvaldi stjórnvalda. Neyðarráðstöfun myndi til dæmis gera það mögulegt að takmarka útflutning á hráolíu, … Read More
Sleppti friðardúfu á ESB – þinginu
Slóvakíski ESB-þingmaðurinn Miroslav Radacovsky sleppti dúfu á ESB-þinginu á miðvikudaginn. Evrópa þarf frið Sendi hann ESB-þinginu dúfuna sem boðskap um frið í Evrópu og heiminum. Miroslav Radacovsky er þingmaður „Slovak Patriot” flokksins og er hann að hætta störfum sem þingmaður og sagði þetta síðasta boðskap sinn til á vegum ESB-þingsins. Hann óskaði þinginu, heiminum og Evrópu og þá sér í … Read More