Úkraína á aðeins sex mánuði eftir

Gústaf SkúlasonErlent, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Úkraína á  „aðeins sex mánuði eftir“ má lesa í breska The Telegraph. Þrátt fyrir nýjan 60 milljarða dollara pakka frá bandarísku valdaelítunni. Útlitið er svart fyrir Úkraínu, þrátt fyrir að bandaríska stjórnmálaelítan ætli að senda nýja 60 milljarða dollara í staðgengilsstríðið gegn Rússlandi. Haft er eftir Richard Kemp, fréttamanni blaðsins, að nýju peningarnir geti ef til vill komið á stöðugleika … Read More

Douglas Macgregor: 600 000 úkraínskir hermenn hafa verið drepnir

Gústaf SkúlasonErlent, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Bandaríski ofurstinn og hernaðarsérfræðingurinn Douglas Macgregor segir í Judging Freedom, að Úkraína hafi „engan möguleika á sigri” og það eina sem verði eftir af Úkraínu eftir stríðið gegn Rússlandi verði „pínuríki.” Allt að 600.000 úkraínskir ​​hermenn hafa verið drepnir í staðgengilsstríðinu gegn Rússlandi segir Douglas Macgregor. Þeir 60 milljarðar dollara sem Bandaríkin ætla núna að senda í stríðið munu ekki … Read More

Elon Musk líkir loftslagsmálinu við kommúnismann

Gústaf SkúlasonErlent, LoftslagsmálLeave a Comment

Þeir sem segjast berjast gegn „loftslagsbreytingum” eru í raun að leita að kommúnísku samfélagi. Þetta samkvæmt færslu Elon Musks á X. Undanfarin ár hafa sífellt fleiri sett fram þá skoðun, að það sem raunverulega leynist á bak við hin svokölluðu loftslagsmál sé einfaldlega kommúnisminn. „Loftslagið” er bara afsökun til að endurmóta samfélagið. Nú gerir Elon Musk sams konar samanburð. Á … Read More