Blaðamannafélag og RÚV í kreppu

frettinBörn, Fjölmiðlar, InnlentLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Það er dapurlegt að fyrrverandi trúnaðarmaður íslenskra blaðamanna sjái sig knúinn til að ganga fram fyrir skjöldu og lýsa áhyggjum í þessa veru. Hjálmar Jónsson, fyrrverandi formaður og framkvæmdastjóri Blaðamannafélags Íslands, starfaði í 35 ár fyrir félagið þar til hann var rekinn í ársbyrjun. Að honum er nú vegið með skýrslu frá KPMG um bókhald. Hún var … Read More

Sveitastelpan Halla Hrund sem varð „stelpa“ Klaus Schwab …

frettinKosningar, Pistlar2 Comments

Hallur Hallsson skrifar: Hér verður að skrifa íslensku. Sveitastelpan Halla Hrund Logadóttir fór til starfa í sendiráðinu í Brussel 24 ára gömul eftir að hafa lokið BA í stjórnmálafræði frá HÍ 2005. Henni var boðin öll dýrð veraldar og þáði glitrandi borgarljós hinna útvöldu. Hún nam við London School of Economics og kom heim 2013 til þess að ýta úr vör School of … Read More

Á leiðinni í gjaldþrot? Ford tapar 132.000 dollurum á hvern seldan rafbíl

Gústaf SkúlasonErlent, Rafmagnsbílar1 Comment

Ford tapar ótrúlegri upphæð á hverju rafknúnu ökutæki sem var selt á fyrsta ársfjórðungi 2024. Undirstrikar það fjárhagslega ósjálfbærni rafbílaframleiðslunnar. Ford tilkynnti um 1,3 milljarða dollara tap á rafbílum í uppgjöri fyrsta ársfjórðungs. Er það jafnvirði 132.000 dollara tap fyrir hvern og einn þeirra 10.000 rafbíla sem fyrirtækið hefur selt á síðustu þremur mánuðum. CNN greinir frá: Ford, eins og flestir … Read More