Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Cass skýrslan hefur vakið menn til umhugsunar. Reyndar ekki Ölmu Möller landlækni en það er önnur saga. Í Noregi segjast yfirvöld heilbrigðismála ætla að herða tökin hvað varðar órannsakaðar meðferðir á börnum. Notkun hormóna og krosshormóna á börn. Í blaðinu segir: Heilbrigðisyfirvöld eru sammála um að slíkar meðferðir falli undir skilgreininguna ,„tilraunameðferð“. Þetta kom fram á … Read More
Blaðamannafélag og RÚV í kreppu
Björn Bjarnason skrifar: Það er dapurlegt að fyrrverandi trúnaðarmaður íslenskra blaðamanna sjái sig knúinn til að ganga fram fyrir skjöldu og lýsa áhyggjum í þessa veru. Hjálmar Jónsson, fyrrverandi formaður og framkvæmdastjóri Blaðamannafélags Íslands, starfaði í 35 ár fyrir félagið þar til hann var rekinn í ársbyrjun. Að honum er nú vegið með skýrslu frá KPMG um bókhald. Hún var … Read More
Sveitastelpan Halla Hrund sem varð „stelpa“ Klaus Schwab …
Hallur Hallsson skrifar: Hér verður að skrifa íslensku. Sveitastelpan Halla Hrund Logadóttir fór til starfa í sendiráðinu í Brussel 24 ára gömul eftir að hafa lokið BA í stjórnmálafræði frá HÍ 2005. Henni var boðin öll dýrð veraldar og þáði glitrandi borgarljós hinna útvöldu. Hún nam við London School of Economics og kom heim 2013 til þess að ýta úr vör School of … Read More