„Vårdguiden 1177″ veitir ráðgjöf fyrir fólk með ýmsa líkamlega og andlega kvilla. Nýlega var Loftslagskvíða bætt við allt annað sem hrjáir fólk. Sífellt fleiri óttast, að dómsdagsspádómar loftslagshreyfingarinnar muni rætast og lifa í stöðugum kvíða fyrir komandi endalokum jarðar. Þeim sem hafa samband við þjónustuna vegna heimsendaáróðurs aðgerðasinna og fjölmiðla hefur fjölgað mikið að undanförnu. Jóhanna Brydolf hjá Vårdguiden 1177 … Read More
Friðarbandalagið mótmælir aðild Svía að Nató
Í ekta „íslensku“ hávaðaroki og rigningu var aðild Svíþjóðar að Nató mótmælt í Stokkhólmi og á nokkrum öðrum stöðum í Svíþjóð. Varnarsamningur Svíþjóðar og Bandaríkjanna verður staðfestur í „Riksdagen“ sem er alþingi Svía þann 18. júní, daginn eftir þjóðhátíðardag Íslendinga. Mörgum Svíum er brugðið, því engar umræður hafa farið fram um málið svo heitið getur. Svíar sem hafa verið hlutlausir … Read More
Bændur Evrópu sameinast – gríðarmikil mótmæli fyrirhuguð 4. júní í Brussel
Þann 4. júní munu bændur alls staðar að úr Evrópu koma saman í Brussel í miklum mótmælum. Núna tilkynna búlgörsku bændurnir, að þeir muni einnig taka þátt í mótmælunum sem verða aðeins nokkrum dögum fyrir kosningarnar til ESB-þingsins. Bændurnir hafa margar kröfur, ein þeirra er að lög ESB um endurheimtingu náttúrunnar verði endurskoðuð. Við munum líklega fá að sjá stærstu … Read More