María Sigrún og bakdyr RÚV

frettinFjölmiðlar, Innlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Þóra Arnórs fór út bakdyramegin á RÚV, Rakel Þorbergs einnig og líkt fór fyrir Helga Seljan. Sigríður Dögg var send í ótímabundið leyfi. Fjórmenningarnir voru orðnir óþægilegir fyrir RÚV. María Sigrún lenti upp á kant við handhafa ritstjórnarvaldsins á Efstaleiti vegna innslags sem kom óþægilega við ríkjandi vinstrislagsíðu fréttastofu. Hverfur hún út um bakdyrnar? Innslagið fjallaði um … Read More

Rússar gera 440 milljón dollara fjárnám hjá JP Morgan Bank

Gústaf SkúlasonErlent, Fjármál, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Fulltrúadeild Bandaríkjaþings hefur samþykkt lög sem heimila flutning á yfirteknum rússneskum eigum til Úkraínu. Samkvæmt CNN mun samþykkt fulltrúadeildarinnar 20. apríl gera framkvæmdavaldinu heimilt að gera óhreyfðar rússneskar eignir upptækar og nota í aðstoð til Úkraínu. Sem mótaðgerð við þessari ákvörðun Bandaríkjaþings, gerðu Rússar 440 milljónir dollara fjárnám hjá JPMorgan, stærsta banka Bandaríkjanna. BRICS: 🇷🇺 Russia to Seize $440 Million … Read More

Pentagon staðfestir leynilega afhendingu langdrægra eldflauga til Úkraínu

Gústaf SkúlasonErlent, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Pentagon staðfesti á miðvikudag, að Bandaríkin hafa þegar sent langdrægar eldflaugar í leyni til Úkraínu sem hluta af 61 milljarði dollara pakkanum sem samþykktur var nýlega á Bandaríkjaþingi. Ljóst er að langdrægar eldflaugar sem ná allt að 300 km inn í Rússland munu ekki auka friðarvon í þessu hörmulega stríði sem jafnaðarmenn Vesturlanda segja að sé frelsisstríð fyrir „lýðræðið á … Read More