Stór mistök af Svíþjóð að ganga með í Nató

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, NATOLeave a Comment

Aðild Svíþjóðar að Nató er tilgangslaus og þýðir ekki, að Bandaríkin séu skuldbundin til að verja Svíþjóð ef til stríðs kemur. Þetta segir Hans Blix, fyrrverandi yfirmaður eftirlits Sameinuðu þjóðanna í Írak, í samtali við Aftonbladet. Hvorki NATO-sáttmálinn né tvíhliða samningurinn við Bandaríkin fela í sér neina beina skyldu stórveldisins til að verja Svíþjóð, ef marka má Hans Blix. Þess … Read More

Dolph Lundgren: Vaknið víkingar!

Gústaf SkúlasonInnlendarLeave a Comment

Hollywoodstjarnan Dolph Lundgren gagnrýnir sænska réttarkerfið harðlega fyrir einstaklega stutta dóma yfir nauðgurum. „Vaknið víkingar!“ skrifar leikarinn á Instagram. Í færslunni lýsir Dolph Lundgren því sem hann sér sem „nýjan botn fyrir sænska réttarkerfið“: „Afbrotamaður – sem var ákærður fyrir 21 kynferðisafbrot gegn konum og í öllum tilvikum dæmdur,  þar á meðal fyrir sjö nauðganir þar sem byrlað var fyrir … Read More

Læknanemum skipað að beygja sig að „Móður jörð“

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, WokeLeave a Comment

Þessi grein birtist upphaflega á WND.com eftir Bob Unruh Læknanemum á fyrsta ári við Kaliforníuháskóla í Los Angeles var skipað að mæta í þvingaða innrætingu um „kerfisbundinn rasisma“ með gestafyrirlesara sem hyllir hryðjuverk Hamas 7. október í Ísrael og krefst þess að nemendurnir beygi sig að „Móður jörð.“ Washington Free Beacon náði upptöku af hluta ræðu Lisu Gray Garcia sem … Read More