„Ef Evrópa vaknar ekki, þá munuð þið öll deyja“

Gústaf SkúlasonBókmenntir, COVID-19, ErlentLeave a Comment

Andspænis ódýrinu „Facing the Beast“ er titill nýrrar bókar bandaríska rithöfundarins og blaðamannsins Naomi Wolf. Þetta er bók um „traust, hugrekki og andspyrnu á nýjum dökkum tíma.“ Dagskrárgerðarmaðurinn Flavio Pasquino bauð Naomi Wolf í viðtal hjá blckbx.tv (sjá að neðan) til að ræða um bókina meðal annars.. Wolf var pólitískur ráðgjafi í forsetaherferðum Bill Clinton og Al Gore og skrifaði … Read More