Trump forseti krefst þess að Jack Smith, sérstakur saksóknari, verði handtekinn

Gústaf SkúlasonInnlendarLeave a Comment

Trump fyrrum forseti krafðist þess um helgina að Jack Smith yrði handtekinn eftir að hann viðurkenndi að hafa logið að réttinum um leyniskjölin sem lagt var hald á í Mar-a-Lago heimili Trumps. Trump skrifaði í færslu á Truth Social um helgina: „Handtakið Jack Smith. Hann er glæpamaður!” Jack Smith viðurkenndi að hafa logið að dómstólnum um leyniskjölin sem lagt var … Read More

Stærsta fljótandi sólarorkuver heims eyðilagðist í roki

Gústaf SkúlasonErlent, OrkumálLeave a Comment

Stærsta fljótandi sólarorkuver í heimi, staðsett við Omkareshwar stífluna í Madhya Pradesh á Indlandi, eyðilagðist í óveðri 9. apríl 2024 (sjá X að neðan) nokkrum dögum áður en formleg opnun þess átti að fara fram. Hið metnaðarfulla græna verkefni varð fyrir reiði náttúruaflanna, þegar rokkviðurnar rifu upp sólarrafhlöðurnar „með rótum” og skildu eftir ónýtar sem skæðadrífu á vatni stíflunnar. Samkvæmt … Read More

Rússar hóta árásum á breskar bækistöðvar í Úkraínu „sem og annars staðar”

Gústaf SkúlasonErlent, Innlendar, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Rússar setja Bretlandi úrslitavalkost: Hóta hefndum fyrir árásir á Rússland með breskum vopnum. Rússneska utanríkisráðuneytið kallaði til sín sendiherra Bretlands í dag og tilkynnti, að Rússland muni bregðast við breskum skotmörkum í Úkraínu eða annars staðar ef ríkisstjórn Úkraínu notar flugskeyti frá Bretlandi til að ráðast á rússneskt landsvæði. Margar helstu fréttaveitur segja frá málinu t.d. Reuters, The Telegraph,  Newsweek … Read More