Páfinn lýsir áhyggjum af lágri fæðingartíðni í Evrópu

Gústaf SkúlasonErlent, Fæðingar1 Comment

Frans páfi lýsti nýlega áhyggjum af lækkandi fæðingartíðni, sérstaklega í Evrópu. Hann sagði að „gamla heimsálfan er að verða eldri heimsálfa.“ Hann harmaði einnig að eigingirnin er orðin þannig að samfélagið vill „frekar hafa hunda og ketti en börn.“ Evrópa hefur glatað hæfileikanum að meta fegurð lífsins Páfinn dró upp dökka mynd af Evrópu og lýsti álfunni sem „þreyttri og … Read More

Breskt barn fékk heyrn með genameðferð

Gústaf SkúlasonErlent, HeyrnarleysiLeave a Comment

Hin 18 mánaða Opal Sandy fékk heyrnina aftur eftir einstaka svokallaða genameðferðaraðgerð. Stúlkan er sú fyrsta í heiminum til að gangast undir aðgerðina. Fæddist heyrnarlaus Opal Sandy fæddist heyrnarlaus vegna heyrnartaugakvilla. Trufluðust taugaboð frá innra eyra til heilans sem getur stafað af gölluðu geni. Fimm ára systir Opals, Nora, er með sömu tegund heyrnarleysis en hún nýtur hjálp frá kuðungsígræðslu … Read More

Sævar Kolandavelu er alvarlega veikur: söfnun er hafin

frettinInnlendarLeave a Comment

Sæv­ar Daní­el Kolanda­velu, er 37 ára gamall maður sem hefur verið að glíma við mikil og erfið veikindi undanfarin ár. Sæv­ar hef­ur heim­sótt bráðamót­tök­una og heilsu­gæsl­una ótal sinn­um frá ár­inu 2016 og vegna verkja seg­ir hann lífið hafa verið hel­víti síðan þá. Seg­ist hann hafa eytt 12 til 15 millj­ón­um í ýmis kon­ar kostnað, ekki síst þar sem hann hef­ur … Read More